top of page

Fullgerðar þrívíðar teikningar

​Nú getum við boðið upp á að fullgera þrívíðar teikningar en það er þegar þrívíð teikning er tekin og unnin meira en venjulega. Jafnvel það mikið að það sé orðið erfitt að greina á milli teikninga og ljósmynda. Þannig getum við unnið fullgerð útlit bæði innan- og utanhúss. Til þess notum við ýmisan hugbúnað meðal annars Unreal Engine sem er notað til að útbúa umhverfi fyrir leiki. Myndbandið á forsíðunni var einmitt unnið þannig.

.

bottom of page