URBAN BEAT

„Hönnum drauminn"
 
Netradgjof landslagsarkitekts PALLUR 2019_11_edited.jpg

Garðateikning  af garðinum er unnin með þér fra A til Ö. Hönnunin fer fram í þremur skrefum og hefst með þarfagreiningu. Fyrsta útfærsla er síðan unnin úr samblandi hugmynda þinna og hönnuðar. Lokahönnunin felur í sér heildarpakka þar sem þú getur valið þá viðbótarþjónustu, s.s. verkteikningar, plöntuplan,  ljósahönnun, sem þú telur þörf á.

Lesa meira

Hafðu samband til að fá teikningu af garðinum

HUGMYNDARÁÐGJÖF

Þessi ráðgjöf er einföld leið til að fá útfærslu á afmörkuðu svæði innan garðsins, allt að 200 m2. Garðeigandinn mætir til okkar í Suðurhraun 10 þar sem við tökum fund og teiknum upp drög að svæðinu. 

Hægt er að bæta við viðbótarþjónustu. 

Lesa meira

Verkefni

 

Blogg

HAFÐU SAMBAND

Takk fyrir, sending tókst!

Bakgarður í góðu skjóli með heitum potti

Nútímalegur garður með harðvið og steypu

Villtur garður nálægt Reykjavík - grasþök og hænur