

​​​​Ertu með garð eða svæði í garðinum sem þarf að útfæra? Viltu fá skýra mynd af útliti svæðisins áður en þú tekur næstu skref?
Hægt er að velja um þrívíðar hugmyndateikningar eða verktakateikningu þar sem áhersla er á grunnmynd sem nýtist vel til framkvæmda.
​
Verð
Hugmyndateikning (3D): Algengt verð er 400.000 - 750.000 kr. án vsk.
Verktakateikning (2D): Algengt verð er frá 250.000 kr. án vsk.
​
​​
​
​
​
​
​
​
Ferlið í einföldum skrefum:
1. Undirbúningur:
-
Þú sendir okkur heimilisfang, ljósmyndir af svæðinu og stuttan óskalista.
-
Hönnuður fer yfir upplýsingarnar og mætir á svæðið til að taka út aðstæður.
2. Teikning:
-
Við hittumst á stuttum fundi (í eigin persónu, í fjarfundi eða síma) þar sem við förum yfir hugmyndir og þarfir.
-
Í framhaldi af því færðu hugmyndateikningu með þrívíðum útskýringarmyndum eða verktakateikningu í grunnmynd með helstu skýringum og málsetningum.
-
Svo hefurðu tækifæri til að óska eftir breytingum innan tveggja vikna.
​​
Viðbótarþjónusta
Í framnhaldi getum við boðið upp á viðbótarþjónustu fyrir sama svæði:
-
Gróðurplan
-
Ljósaplan
-
Nákvæmt hæðarplan
-
Grindarteikningar fyrir palla, potta og girðingar
-
Sérteikningar af girðingum, vinnuborðum, kampavínsveggjum og bekkjum
Vertu skrefi nær draumagarðinum
Fylltu út formið hér að neðan eða sendu okkur tölvupóst á info@urbanbeat.is með eftirfarandi upplýsingum:
​
-
Nafn, kennitala og símanúmer
-
Heimilisfang verkefnis
-
Myndir af svæðinu
-
Stuttur listi yfir helstu óskir
​​​






