Gunnar Bergmann Stefánsson
Gunnar arkitekt er húsaarkitekt fyrirtækisins en það veit enginn betur en hann hvernig á að láta hús og landslag tala skemmtilega saman. Gunnar spilar skvass þrisvar í viku og ef spurður hvað honunm finnst skemmtilegast, þá er það að ferðast og helst eitthvað óvenjulegt eins og safarí í Afríku