top of page

UM OKKUR

Við erum samhent teymi hönnuða sem hefur það markmið að tengja saman landslag og arkitektúr til að auka lífsgæði  viðskiptavina okkar allan ársins hring.

Björn Jóhannson

Björn landslagsarkitekt hefur hannað garða Íslendinga síðustu 20 árin og sér um að leiða landslagsverkefni fyrirtækisins. Hann hjólar í og úr vinnu og finnst ekkert skemmtilegra en að hitta fólk og ferðast í náttúru íslands. 

Björn jóhannsson.png

Guðbjörg
Björnsdóttir

Guðbjörg er grafískur hönnuður með sérstakan áhuga á görðum og landslagi. Hún veit manna best hvernig á að láta liti og áferðir vinna saman sem fullkomna heild. Ef eitthvað á að vinnast hratt, vel og á vandaðan hátt þá er gott að hafa Guðbjörgu í teyminu.

83866784_10223333269868108_3107503555872992637_n.jpg

Arna Armstrong

Gunnar Már Björnsson

Gunnar Már er yngsti meðlimur teymisins hjá Urban Beat og eini sérhæfði Sketchuparinn. Hann býr til skiptis í London og Reykjavík og stefnir að því að verða sagnfræðingur.   

Andrew Young

Andrew landslagsarkitekt er sérhæfður í að vinna og fullgera þrívídd fyrir landslag, byggingar og innhússverkefni. Andrew vinnur frá skrifstofunni sinni í Stokkhólmi og eins og öðrum Englendingum finnst honum te afskaplega gott. 

Albert Guðmundsson

Albert er garðhönnuður hjá Urban Beat. Hann er tækniteiknari og hefur margra ára reynslu af garðhönnun. Albert hefur unnið við ráðgjöf hjá Steypustöðinni og BM Vallá.

AG mynd_svarthvitt.jpg
bottom of page