top of page
Search


Heitur, kaldur og útisturta 2026
Heitur pottur hefur verið miðpunktur margra garða síðastliðna áratugi. Greinilegt er að einkagarðurinn er alltaf að verða mikilvægari þegar kemur að heilsurækt. Síðustu áratugi hefur heiti potturinn gjarnan verið miðpunktur garðsins en nú eru margir aðrir, spennandi kostir að líta dagsins ljós. Einn af þeim er fullkomið úti-spa með heitum og köldum potti ásamt útisturtu. Við spáum því að þessi þrenning muni fá enn meira vægi í görðunum okkar á komandi ári . En hvað þarf að ha


Gróðurhús fyrir matarboð 2026
Gróður- eða garðhús hafa heldur betur slegið í gegn í garðateikningum undanfarið og allar líkur á að vinsældir þeirra muni aukast verulega árið 2026. Þessi hús bjóða upp á fjölbreytta möguleika í íslenskum görðum þar sem þau veita mikilvægt skjöl fyrir veðri og vindum og lengja sumarið í báða enda. Hér er gengið úr gróðurhúsinu yfir á skemmtilegt svæði með útieldstæði. Spennandi notkunarmöguleikar Ekki er langt síðan að fólk tengdi gróðurhús nánast eingöngu við ræktun. Og svo


Straumar og stefnur í garðhönnun 2026
Við upphaf vetrar höfum við hjá Urban Beat haft þann sið að líta til baka yfir verkefni ársins og spá síðan fyrir um hver verða helstu áhersluefnin í garðhönnun á komandi ári. Þetta eru skemmtilegar pælingar þar sem við skoðum það helsta sem er á döfinni erlendis og hér heima, litaval, skipulag og spennandi nýjungar. Heitur, kaldur og notaleg sturta Hér má njóta útsýnis í góðu skjóli þar sem heitur og kaldur pottur hafa verið staðsettir saman. Trefjar bjóða upp á mikið úrval


Straumar og stefnur í garðhönnun 2025
Það er spennandi að fylgjast með þróun garðhönnunar og hvernig hún aðlagast þörfum og tíðaranda hvers tíma. Árið 2025 sjáum við skýra...
bottom of page



