top of page
Search


Straumar og stefnur í garðhönnun 2025
Það er spennandi að fylgjast með þróun garðhönnunar og hvernig hún aðlagast þörfum og tíðaranda hvers tíma. Árið 2025 sjáum við skýra...

Útieldhús á Íslandi: Hönnun og skipulag
Vinsældir útieldhúsa haf aukist á Íslandi undanfarin ár, þar sem margir vilja nýta útivistarsvæði í görðum sínum betur. Með mildari...

Umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða
Þjónusta sem sparar tíma og kemur verkefnum af stað Það getur verið tímafrekt og flókið að sækja um styrk úr Framkvæmdasjóði...

Straumar og stefnur í görðum 2024
Nú er komið að því að spá fyrir um áherslur í garðhönnun 2024. Tíska í garðhönnun sveiflast ofurhægt, enda miðast framkvæmdir yfirleitt...

Garðar við blokkir – ný framtíðarsýn
Þegar ég horfi út af svölunum niður á auðu grasflötina fyrir aftan blokkina get ég ekki annað en fyllst öfund út í þá sem eiga...


Straumar og stefnur 2023
Nú þegar nýtt ár er gengið í garð er ekki seinna vænna að setja sig í spor völvunnar og spá fyrir um helstu strauma og stefnur í...


Útilýsing í görðum
Á norðurhveli jarðar, þar sem vetrarnætur eru langar og sumarið óþarflega stutt, getur góð garðlýsing fjölgað íverustundunum. Á kvöldin...


Ertu klár í næsta sumar? - Garður teiknaður að vetri
Veturinn er langsamlega besti tíminn til þess að láta teikna garðinn. Þá gefst góður tími í að velta upp hugmyndum og vinna úr þeim. Á...


Flísahellur
Hugsaðu þér fallegan góðviðrisdag. Sólin skín og sumarið er alveg að bresta á. Þig langar að gera veröndina tilbúna fyrir sumarið og...


Hvaða pallaefni á ég að nota?
Siggi á númer 12 sagði að það væri langbest að nota lerki til að klæða pallinn! Svo sagði Stjáni í næstu götu að það væri ekkert vit í...


Gróðurhús hugmyndanna
Hvernig væri að geta farið út í garð þegar vorið er rétt handan við hornið? Gróðurhús verða sífellt vinsælli meðal garðeigenda og margir...


Fimm spennandi útfærslur fyrir smáhýsi í garðinum
Einhvern tímann var mér sagt að það eigi aldrei að alhæfa, en það er þó staðreynd að fólk vantar alltaf meira pláss. Vantar þig fleiri...


Hvað kostar garður?
Hvað kostar garður og hvað kostar að teikna hann? Þetta eru gjarnan fyrstu spurningar húseiganda þegar draumar um fallegan garð byrja að...

Hvað er pergóla?
Pergóla er mannvirki reist úr staurum og láréttum sperrum. Segja má að hún sé eins konar opið þak. Aðaltilgangur pergólunnar er að skapa...

Skjól í görðum
Ég segi stundum að ég sé móðursjúkur þegar kemur að skjólmyndun í görðum. Þetta er gjarnan það fyrsta sem ég skoða þegar ég er að kíkja...

Kampavínsveggur: Skemmtileg nýjung fyrir garðinn
Við hjá Urban Beat erum alltaf að leita að nýjungum fyrir garðinn. Skemmtilegasta nýjungin okkar þessa dagana er kampavínsveggurinn. Við...


Gufubaðið í garðinum
Gufusoðnir Víkingar Þegar þú hugsar um gufubað, sérð þú fyrir þér lítinn sætan trjákofa lengst inni í skandinavískum skógi þar sem...

Garður íþróttaiðkandans
Í garðinum er hægt að útbúa draumaaðstöðu fyrir íþróttafólk og þeirra fjölskyldu. Það eru ekki allir sem vilja bara liggja og slaka á í...


Hvernig er útieldhúsið skipulagt?
Það kannast allir við það hvernig besta partýið á það til að myndast inni í eldhúsi, hvort sem veislan var skipulögð í kringum máltíð eða...


Garður með lágmarksviðhaldi
Garður sem þarfnast lítils viðhalds er draumagarður margra minna viðskiptavina. Að geta slakað á í heita pottinum án þess að hafa...
bottom of page