Spurningar, svör og skilmálar

Hvað er innifalið í Hugmyndaráðgjöf?

1.    Grunnskipulag svæðis allt að 200 m2
2.    Lögun hellulagna og helluval
3.    Staðsetning og lögun palla
4.    Lega girðinga og veggja
7.    Staðsetning og val á heitum potti


Hvað er ekki innifalið í grunnráðgjöf? 


1.    Útfærslur á miklum hæðarmun og halla.
3.    Nákvæmar verkteikningar af framkvæmdum t.d grindarteikningar fyrir palla.
4.    Breytingar (breytingagjald er kr. 30.000 + vsk.)

5.    Annað sem er sérstaklega getið sem viðbótaþjónusta.

Hvernig verkefni er þjónustan í boði fyrir?


Þjónustan er eingöngu fyrir einkalóðir og sumarhús. Hún er ekki í boði fyrir fjölbýli, fyrirtækjalóðir, almenningssvæði, ferðamannastaði eða önnur svæði sem ekki geta talist til lóða einbýlis- rað-, eða sumarhúsa.

Hvernig ljósmyndir viljum við fá?

Ljósmyndir þurfa að vera í jpg formi og sýna allt svæðið sem á að hanna. 

Sýn frá húsi
Sýn frá húsi
press to zoom
Sýn að húsi
Sýn að húsi
press to zoom
Sýn að húsi
Sýn að húsi
press to zoom
Skilmálar


Ráðgjöfin miðast annars vegar við svæði allt að 200 m2.

Ráðgjöfin sjálf er um 1 klst.
Hönnun og frágangur teikninga tekurallt að 3-5 tíma.
Nákvæmnin er háð þeim gögnum sem liggja fyrir og þarf því að endurskoða öll mál og allar hæðir á staðnum þegar komið er að framkvæmdum.
Ráðgjöfin nær einungis til hluta lóða sem tilheyra, einbýlis-, rað-, eða sumarhúsi.
Ef gera þarf breytingar á teikningu eftir á, er rukkað hóflegt gjald fyrir það.
Urban Beat áskilur sér rétt til að hafna verkefnum ef þau henta ekki þjónustunni